NHL Ísland
Hversu geðveikt væri það ef Devils myndu velja Anthony Brodeur, í Prudential Center 2013?

Á þeim tímapunkti á gamli maðurinn enn eftir eitt ár af samningnum og einhverjir (lesist: meðleigjandinn minn) hafa látið sig dreyma um að sjá þá tvo mynda markvarðateymið þá leiktíð.

Í öllu falli yrði það amk algjör snilld að sjá Devils velja Anthony, sérstaklega ef hann er með hæfileika eitthvað í líkingu við pabba sinn. Gleymum því heldur ekki að Anthony er ekki eina barnið sem Broddi á…